fbpx

OC 3 Adventure Háþrýstidæla rafhlöðu

SKU: kk1,680 016,0

 

Hreinsaðu búnað, jafnvel þegar þú ert á ferðalagi innanlands með rafhlöðu háþrýstidælu!

OC 3 ferðaháþrýstidælan frá Kärcher hentar í ferðalagið, á hundinn eða við minni þrif við heimilið. Innbyggð litíumjónarafhlaða og færanlegur vatnsgeymir gerir þér kleift að nota hana án rafmagns eða vatnstengingar. Mildur en skilvirkur þvottur með spíss sem er tilvalin fyrir viðkvæmt yfirborð. LED skjár gefur einnig til kynna hvort rafhlaðan sé næstum tóm eða sé í hleðslu.

Aukahlutir: Alhliða mjúkur bursti sem er hægt að festa við úðabyssuna, fjarlægir jafnvel erfið óhreinindi. Sogslanga gerir þér kleift að nota aðra vatnsgjafa eins og brunna eða brúsa og aukabúnaðarboxið er auðvelt að festa á tækið til geymslu.

34.900 kr.

Til á lager

Lýsing

Tæknilegar Upplýsingar

Vatnsflæði (l/min) max. 2
Batterí
Hleðslutími (min) 180
Þyngd án aukahluta (kg) 2,2
Þyngd pakkningar (kg) 4,1
Stærð (L x B x H) (mm) 277 x 234 x 293

Equipment

  • Vatnstankur : 4 l
  • Lithium-ion batterí
  • Slanga : 2.8 m
  • Flatur spíss
  • Hleðslutæki
  • Geymslubox
  • Alhliða bursti
  • Innbyggð vatnssía
  • Sogslanga

Reviews (0)

0.0
0
0
0
0
0

Be the first to review “OC 3 Adventure Háþrýstidæla rafhlöðu”

There are no reviews yet.