Lýsing
PM kranar hafa verið framleiddir glussastýrðir frá 1959. PM er fjórði stærsti framleiðandinn á heimsvísu
fyrir þessa tegund krana og leiðandi á Ítalíu og selur auk þess til 50 landa. Á síðasta ári framleiddi PM
4.600 krana sem að allir fylgja CE stöðlum í samræmi við EN 12999 sem eru ströngustu öryggisreglur fyrir
krana. Þróunin á starfsemi þeirra í gegnum árin hefur gefið þeim tækifæri á því að vera skilvirkari í dreifingu
og ábyrgjast tímanlega og trausta þjónustu.
There are no reviews yet.