Lýsing
Kärcher B 120 W Gólfþvottavél fyrir iðnað
Kärcher gólfþvottavélarnar eru hannaðar til að takast á við öll krefjandi hreingerningarverkefni og við flestar aðstæður. Kärcher gólfþvottavélarnar eru þekktar fyrir gæði og endingu. Rafver er þjónustu og umboðsaðili Kärcher á Íslandi og veitir viðgerðar og varahlutaþjónustu. Rafver á einnig mikið úrval af burstum og aukahlutum fyrir allar Kärcher gólfþvottavélar.
| Tæknilegar upplýsingar |
| Vinnslubreidd |
mm |
900/1060/1160 |
| Hraði á bursta |
rpm |
600-1300 |
| Mótorstærð |
W |
2200 |
| Þyngd |
Kg |
356/350/412/338/454 |
There are no reviews yet.