Rafver hefur verið umboðsaðili Sortimo bílainnréttinga frá Þýskalandi í yfir 30 ár.
Viltu fullnýta plássið sem bíllinn þinn hefur upp á bjóða og hafa góða vinnuaðstöðu? Stærðin skiptir ekki máli! Heyrðu þá í sölumönnum okkar til að fá upplýsingar og tilboð í sérhannaða innréttingu: orn@rafver.is og rafver@rafver.is





