Lýsing
Enel X JuiceBox Pro – Hleðslustöð fyrir rafbíla
Enel X JuiceBox Pro – Hleðslustöð fyrir rafbíla sem eru hönnuð til að mæta þörfum einstaklinga og fyrirtækja.
JuiceBox er hátækna snjalllausn sem gerir notandanum kleift að hlaða rafknúið ökutæki og stýra því með appinu í snjallsímanum.
Hægt er að velja ódýrasta og skilvirkasta hleðsluhaminn og skipuleggja hentugasta tímann.
Enel X JuicePass
Appið er fyrir bæði Android og iOS notendur.
Enel X design wins the ADI Compasso d’Oro award
Sigurvegari Compasso d’Oro verðlauna 2020 fyrir iðnhönnun
Við erum líka með kablar og uppsettningu!
Það er hægt að sjá meira um Enel X JuiceBox Pro hér; https://www.youtube.com/watch?v=vt_9O_LByWQ
There are no reviews yet.