fbpx

Tveir í einum 0,5 L

SKU: mo 001

1.390 kr.

Lýsing

Tveir í einum er efni sem bæði sótthreinsar og hreinsar. Efnið brýtur niður bíófilmuna sem örverur mynda sér til varnar og þá skína hlutir sem eru þrifnir með efninu. Efnið drepur 99,9% af bakteríum og veirum og veitir a.m.k. 24 tíma vörn.Gagnleg vörn á klósettsetur, hurðarhúna, lyftuhnappa, leturborð, tölvumýs og alla fleti sem snertir eru af fleiri en einum aðila.  Þetta hreinsiefnier hugsað sem vörn gegn hugsanlegri salmonellu á eldhúsbekkjum og eldhúsáhöldum, einnig gegn hugsanlegri krossmengun þar sem hætta er á henni. Burstað stál verður hreint og skínandi eftir stroku með þessum hreinsi. Það er líka gott að hreinsa helluborðið í eldhúsinu af og til með Tveim í einum, það til að losna við hugsanlega bíófilmu.

Inniheldur CAS 27083-27-8, Pólýhexametýlen bígúaníð hýdróklóríð. pH 7.0 – 10.0

Engin ilm- eða litarefni.

Reviews (0)

0.0
0
0
0
0
0

Be the first to review “Tveir í einum 0,5 L”

There are no reviews yet.