Mótorvindingar
Leguskipti, hreinsun og lökkun.
Á verkstæði Rafvers vinna 3 rafvélavirkjar við viðgerðir og vindingar á rafmótorum. Þeir sjá um allt almennt viðhald á rafmótorum svo sem hreinsun, leguskipti og endurlökkun.

Einnig fara fram viðgerðir á dælum, rafsuðuvélum, víbratorum, háþrýstidælum, loftpressum, málningarsprautum, færibandamótorum, iðnaðarryksugum, vacumdælum, rafstöðvum, gírmótorum, brunndælum, lensidælum og ýmsum öðrum dælum.

Picture 002